Efnisorð: Innovit

Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Aðstandendur Klaksins og Innovit. (f.v.)Kristján Freyr Kristjánsson, María Þorgeirsdóttir, Eyþór Ívar Jónsson, Ragnar Örn Kormáksson …
Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Innovit og Klak nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Klak Innovit. Eigendur félagsins eru Nýherji, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Samtök atvinnulífsins auk sex einstaklinga sem allir eiga innan við 5% hlut. Meira

Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:35

Sæng úr íslenskri ull útflutningstækifæri

Anna Þóra Ísfold var með bestu hugmynd helgarinnar, en það var sæng úr íslenskri ull.
Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:35

Sæng úr íslenskri ull útflutningstækifæri

Hugmynd að sæng úr íslenskri ull þótti besta viðskiptahugmyndin á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni sem fram fór nýliðna helgi á Akureyri. Hugmyndin er hugarfóstur Önnu Þóru Ísfold sem hannar undir merkjum Isfold. Meira

Viðskipti | mbl | 15.3 | 15:49

Tengja saman hugmyndir og framkvæmd

startup weekend reykjavík
Viðskipti | mbl | 15.3 | 15:49

Tengja saman hugmyndir og framkvæmd

Nú um helgina munu rúmlega 60 einstaklingar koma saman á Startup Weekend Reykjavík, sem haldin er í Háskóla Reykjavíkur. Þar munu þátttakendur kjósa um bestu frumkvöðlahugmyndirnar, koma þeim á koppinn og svo kynna þær fyrir dómnefnd sem mun verðlauna bestu hugmyndina og hlýtur hún 200 þúsund krónur í verðlaun. Meira

Viðskipti | mbl | 21.1 | 16:22

Aldrei fleiri hugmyndir í Gullegginu

Verðlaunagripurinn í Gullegginu 2012.
Viðskipti | mbl | 21.1 | 16:22

Aldrei fleiri hugmyndir í Gullegginu

Aldrei hafa jafn margar hugmyndir verið sendar inn í frumkvöðlakeppni Innovit, Gulleggið, en alls bárust 327 viðskiptahugmyndir í keppnina í þetta skiptið. Að baki hugmyndunum eru 530 þátttakendur sem munu þurfa að vinna að þróun og framgangi sinna viðskiptatækifæra á komandi misseri. Meira

Viðskipti | mbl | 12.11 | 10:04

Ómar fær fyrstu athafnateygjuna

Ómar Ragnarsson fékk í morgun fyrstu athafnateygjuna 2012.
Viðskipti | mbl | 12.11 | 10:04

Ómar fær fyrstu athafnateygjuna

Í morgun fékk Ómar Ragnarsson afhenta fyrstu athafnateygju ársins 2012 þegar Kauphallarbjöllunni var hringt til að marka upphaf alþjóðlegrar athafnaviku dagana 12. til 18. nóvember. Meira

Viðskipti | mbl | 29.10 | 12:56

Háskólanemendur halda til Færeyja

Viðskipti | mbl | 29.10 | 12:56

Háskólanemendur halda til Færeyja

Í dag munu 18 nemendur frá Norðurlöndunum hittast í Færeyjum þar sem sett verður upp vinnustofa tengd verkefnum í sjávarútvegi og leitast verður við að leysa ákveðið tilbúið vandamál. Það er íslenska frumkvöðlasetrið Innovit sem stendur á bakvið verkefnið. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 14:33

Snilldarlausnir 2012 hefjast

Sigurvegarar síðasta árs frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur
Viðskipti | mbl | 5.10 | 14:33

Snilldarlausnir 2012 hefjast

Snilldarlausnir Marel hefja nú sitt fjórða keppnisár, en markmið keppninnar er sem fyrr að gera sem mest virði úr einföldum hlut og taka það upp á myndband. Meira

Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áframhaldandi Snilldarlausnir

Nótt Thorberg, Helga Björk Eiríksdóttir fh. Marel og Stefán Þór Helgason framkvæmdastjóri Snilldarlausna Marel
Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áframhaldandi Snilldarlausnir

Nú í morgun gerði Innovit samning við Marel hf. um áframhaldandi samstarf. Þá var sömuleiðis gerður samningur við Samtök atvinnulífsins sem einnig hafa verið með frá upphafi um áframhaldandi stuðning við verkefnið. Meira