Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, með fyrirvara um staðfestingu eigenda, kauptilboð í höfuðstöðvar fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1 og Réttarhálsi 1 í Reykjavík. Meira
Austurbygging Orkuveituhússins hefur staðið auð síðasta eitt og hálft árið, en nokkrar tafir hafa verið á sölu þess. Þetta segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is Meira
Rekstur Orkuveitu Reykjavíkur hefur styrkst verulega og mun auðvelda fyrirtækinu að greiða af skuldum sem hvíla á rekstrinum. Samkvæmt 9 mánaða uppgjöri 2012 var framlegð rekstursins 17,8 milljarðar króna og rekstrarhagnaður EBIT 11 milljarðar króna á tímabilinu. Meira