Efnisorð: Samherji

Viðskipti | mbl | 23.1 | 12:46

Segja ekkert athugavert við verðlagninguna

Samherjafrændurnir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson
Viðskipti | mbl | 23.1 | 12:46

Segja ekkert athugavert við verðlagninguna

Ekkert athugavert var við verðlagningu í viðskiptum Samherja við Seagold Ltd. Þetta kemur fram í úttekt bresku endurskoðunarstofunnar Baker Tilly LLP. Samherji hefur sent starfsmönnum sínum bréf vegna málsins þar sem þeir greina frá niðurstöðunum. Meira

Viðskipti | mbl | 2.11 | 12:56

Methagnaður hjá Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs, taka á móti Baldvini NC …
Viðskipti | mbl | 2.11 | 12:56

Methagnaður hjá Samherja

Hagnaður Samherja nam 8,8 milljörðum árið 2011 og er um bestu afkomu í sögu samstæðunnar að ræða. Um er að ræða starfsemi í 11 löndum, en fyrirtækin gera upp í 8 mismunandi gjaldmiðlum. Meira