Efnisorð: Icesave

Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Íslend­ing­ar völdu bestu leiðina eft­ir hrunið með því að leyfa bönk­un­um að falla, en setja svo upp fjár­magns­höft og draga þannig úr mögu­leg­um áföll­um sem gætu riðið yfir fjár­mála­kerfið. Þetta kem­ur fram í skýrslu sem Þor­steinn Þor­geirs­son og Paul van den Noord sem kynnt var í Seðlabank­an­um í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 31.1 | 14:28

Íslend­ing­ar töpuðu mestuMyndskeið

Icesave-dómurinn býr til tækifæri
Viðskipti | mbl | 31.1 | 14:28

Íslend­ing­ar töpuðu mestuMyndskeið

Það þarf að koma því á hreint að for­gangs­kröfu­haf­ar, inni­stæðueig­end­ur, líkn­ar­fé­lög, sveit­ar­fé­lög og fleiri muni fá greitt úr þrota­búi Lands­bank­ans. Þetta seg­ir Frosti Sig­ur­jóns­son, rekstr­ar­hag­fræðing­ur, í viðskiptaþætt­in­um hjá Sig­urði Má. Meira

Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:15

Ices­a­ve-dóm­ur­inn býr til tæki­færiMyndskeið

Icesave-dómurinn býr til tækifæri
Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:15

Ices­a­ve-dóm­ur­inn býr til tæki­færiMyndskeið

Mik­il tæki­færi verða til í kjöl­far Ices­a­ve-dóms­ins. Meðal þeirra eru að hægt verður að skikka þrota­bú Lands­bank­ans til að gera upp í ís­lensk­um krón­um og þvinga er­lenda kröfu­hafa til að taka þátt í upp­boðum Seðlabank­ans, vilji þeir færa út fjár­muni. Meira

Viðskipti | mbl | 29.1 | 10:52

Moo­dy's seg­ir dóm­inn já­kvæðan

Moody's
Viðskipti | mbl | 29.1 | 10:52

Moo­dy's seg­ir dóm­inn já­kvæðan

Mats­fyr­ir­tækið Moo­dy's seg­ir úr­sk­urðinn í Ices­a­ve-mál­inu hafa já­kvæð áhrif á láns­hæf­is­mat Íslands. Í viðtali við Bloom­berg-frétta­veit­una seg­ir Kat­hrin Mu­ehl­bronner, sér­fræðing­ur hjá fyr­ir­tæk­inu, að megin­ó­viss­an sé þó eft­ir sem áður gjald­eyr­is­höft­in. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 21:02

Mik­il um­fjöll­un um Ices­a­ve úti í heimi

Icesave-málið hefur verið til umfjöllunar í fjölmörgum miðlum um allan heim í dag.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 21:02

Mik­il um­fjöll­un um Ices­a­ve úti í heimi

Fjöl­miðlar beggja vegna Atlants­hafs­ins hafa sagt frá Ices­a­ve-mál­inu í net­miðlum sín­um í dag. Meðal þeirra eru BBC sem rifjar upp málið og seg­ir frá þjóðar­at­kvæðagreiðsl­un­um. Þá hafa New York Times, Fin­ancial Times, CNBC og The Tel­egraph öll fjallað um málið. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 19:55

Marg­ir Bret­ar ánægðir með dóm­inn

Lesendur breska blaðsins The Telegraph virðast flestir vera á því að dómur EFTA dómstólsins sé …
Viðskipti | mbl | 28.1 | 19:55

Marg­ir Bret­ar ánægðir með dóm­inn

Les­end­ur breska blaðsins The Tel­egraph eru flest­ir hverj­ir mjög ánægðir með niður­stöðu Ices­a­ve-máls­ins. Segja þeir að dóm­ur­inn staðfesti að ekki eigi að koma skuld­um einka­fyr­ir­tækja yfir á ríkið og að breska rík­is­stjórn­in hafi farið rang­lega að þegar hún bætti inni­stæðueig­end­um upp tapið við fall ís­lensku bank­anna. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 16:01

Ices­a­ve hef­ur áhrif á and­lega þátt­inn

Ingólfur Bender.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 16:01

Ices­a­ve hef­ur áhrif á and­lega þátt­inn

Það er ekki aðeins staða rík­is­sjóðs og láns­hæf­is­mat rík­is­ins sem verður fyr­ir áhrif­um af Ices­a­ve-dómn­um. Lík­legt er að auk­in bjart­sýni í kjöl­far dóms­ins muni efla hag­kerfið hér á landi. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 13:51

Mats­fyr­ir­tæki seg­ir áhrif dóms­ins lít­il

Icesave-málið mun ekki hafa mikil áhrif á mat Standard og Poor's.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 13:51

Mats­fyr­ir­tæki seg­ir áhrif dóms­ins lít­il

Dómsniðurstaðan í Ices­a­ve-mál­inu mun ekki leiða til neinna skjótra breyt­inga á láns­hæf­is­mati Íslands sam­kvæmt mats­fyr­ir­tæk­inu Stand­ard og Poor's. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 12:33

Gjörðir Breta komu þeim í koll

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 28.1 | 12:33

Gjörðir Breta komu þeim í koll

Már Guðmunds­son seðlabanka­stjóri seg­ir að niðurstaða Ices­a­ve-máls­ins sé mjög já­kvæð og að hún búi til grund­völl fyr­ir bætt láns­hæf­is­mat. Hann seg­ir að gjörðir Breta gagn­vart Íslend­ing­um hafi mögu­lega skemmt fyr­ir þeim í mál­inu. Meira

Viðskipti | mbl | 4.1 | 13:40

Ices­a­ve-málið skipti láns­hæfið miklu

Dómsuppkvaðning verður í Icesave málinu þann 28. janúar. Niðurstaðan getur skipt lánshæfi ríkisins miklu máli.
Viðskipti | mbl | 4.1 | 13:40

Ices­a­ve-málið skipti láns­hæfið miklu

Öll láns­hæfis­fyr­ir­tæk­in sem meta láns­hæfi rík­is­sjóðs hafa ít­rekað í til­kynn­ing­um sín­um mik­il­vægi Ices­a­ve-mál­ins fyr­ir láns­hæf­is­matið, enda hef­ur niðurstaða þess mik­il áhrif á stöðu rík­is­sjóðs. Þetta kem­ur fram í morgun­korni grein­ing­ar­deild­ar Íslands­banka. Meira