Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands í dag og fóru þau meðal annars yfir áframhald á aðstoð evrusvæðisins við Grikkland. Sagði Merkel eftir fundinn að hún vildi áfram að Grikkland tæki þátt í evrusamstarfinu. Meira
Bandaríski bankinn Citigroup telur það mun líklegra en áður að Grikkland segi skilið við evruna. Spáir bankinn því núna að 90% líkur séu á því að Grikkir segi sig frá evrunni á næstu 12-18 mánuðum. Meira