Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar nam um 4,8 milljörðum á síðasta ári, en það er aukning um 9% frá árinu á undan. Metsala var á Bionic-vörulínunni á fjórða ársfjórðungi eða sem nam 17% af heildarsölu á stoðtækjum. Meira
Lítill áhugi hefur verið á bréfum Össurar það sem af er ári. Skýrist það meðal annars af tvískráningu félagsins bæði hér á landi og í Kaupmannahöfn. Þá er spáð lítilli útgjaldaaukningu til heilbrigðismála í Evrópu og Bandaríkjunum sem getur haft mikil áhrif á tekjuaukningu Össurar. Meira
Afkoma Össurar á þriðja ársfjórðungi var undir væntingum, en hæg sala í Bandaríkjunum er sögð hægja á vexti. Söluvöxtur var 2%, en heildarsalan nam 99 milljónum Bandaríkjadollurum, samanborið við 101 milljón dala á sama tíma í fyrra. Meira