Efnisorð: krónan

Viðskipti | mbl | 19.2 | 9:23

Már sér ekki fram á fljót­andi krónu aft­ur

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 19.2 | 9:23

Már sér ekki fram á fljót­andi krónu aft­ur

Már Guðmunds­son seðlabanka­stjóri tel­ur nær ómögu­legt fyr­ir litl­ar þjóðir að halda í sjálf­stæða fljót­andi mynt. Í viðtali við Bloom­berg-frétta­veit­una seg­ir Már að til þess að geta látið krón­una fljóta geti þurft að koma til annarra aðgerða sem séu ekki endi­lega áhuga­verðar. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 9:21

Már seg­ir gengið óþarf­lega lágt

Már Guðmundsson segir í viðtali við Bloomberg að gengi krónunnar sé óþarflega lágt.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 9:21

Már seg­ir gengið óþarf­lega lágt

Seðlabanka­stjóra finnst gengi krón­unn­ar óþægi­lega lágt, en á föstu­dag­inn hafði krón­an ekki verið jafn­lágt skráð gagn­vart evru síðan 26. apríl 2010. Rík­is­sjóður ætti að búa sig und­ir að þurfa ekki að fjár­magna sig inn­an­lands frá og með 2014. Meira

Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:06

Krón­an á erfitt upp­drátt­ar á vet­urna

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:06

Krón­an á erfitt upp­drátt­ar á vet­urna

Hugs­an­legt er að Seðlabank­inn verði árstíðasveiflu­jafn­ari á gjald­eyr­is­markaði þar sem hann verður stór­tæk­ur í kaup­um yfir sum­ar­tím­ann þegar gjald­eyr­is­inn­flæði er sem mest, en stöðvi kaup­in eða selji jafn­vel gjald­eyri á vet­urna þegar krón­an á erfiðara upp­drátt­ar. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 12:02

Raun­gengi krón­unn­ar lækk­ar áfram

Raungengi krónunnar hefur lækkað um 7% frá því í ágúst.
Viðskipti | mbl | 5.12 | 12:02

Raun­gengi krón­unn­ar lækk­ar áfram

Í nóv­em­ber lækkaði raun­gengi ís­lensku krón­unn­ar um 1,3% frá fyrri mánuði á mæli­kv­arða hlut­falls­legs verðlags. Er þetta þriðji mánuður­inn í röð sem þró­un­in á raun­gengi krón­unn­ar er í þessa átt og hef­ur það lækkað um 7,0% frá því í ág­úst. Meira

Viðskipti | mbl | 7.11 | 11:31

Þre­falt meiri eyðsla en 2007

Ferðamönnum hefur fjölgað um 42% frá 2007, en á sama tíma hefur kortanotkun þessa hóps …
Viðskipti | mbl | 7.11 | 11:31

Þre­falt meiri eyðsla en 2007

Ljóst er að ís­lensk ferðaþjón­usta nýt­ur góðs af lágu raun­gengi krón­unn­ar, líkt og aðrar út­flutn­ings­grein­ar, en ferðamenn eyða nú þre­falt meira í krón­um talið á fyrstu níu mánuðum árs­ins sam­an­borið við sama tíma­bil árið 2007. Fjölg­un ferðamanna yfir þetta tíma­bil er 42% Meira

Viðskipti | mbl | 25.10 | 14:18

Styrk­ing krón­unn­ar geng­in til baka

Styrking krónunnar frá í mars hefur að miklu leyti gengið til baka.
Viðskipti | mbl | 25.10 | 14:18

Styrk­ing krón­unn­ar geng­in til baka

Veik­ing krón­unn­ar frá í ág­úst hef­ur verið rúm­lega 9% og hef­ur það unnið gegn styrk­ingu henn­ar fram­an af ári eft­ir að breyt­ing­ar voru gerðar á fjár­magns­höft­un­um í mars. Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 13:01

Um­mæli ráðherra hafa ekki áhrif

Greiningardeild Arion banka tekur ummæli Árna Páls um krónuna sem dæmi í könnun sinni.
Viðskipti | mbl | 19.10 | 13:01

Um­mæli ráðherra hafa ekki áhrif

Um­mæli ráðherra um krón­una virðast ekki hafa áhrif á gengi gjald­miðils­ins. Þetta er niðurstaða könn­un­ar grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka á breyt­ing­um á gengi krón­unn­ar eft­ir að ráðherr­ar hafa tjáð sig um hana. Meira

Viðskipti | mbl | 30.7 | 11:15

Tel­ur krón­una of sterka

Peningaseðlar Íslenskir Dollarar og Bresk pund
Viðskipti | mbl | 30.7 | 11:15

Tel­ur krón­una of sterka

Daði Kristjáns­son, verðbréfamiðlari hjá HF Verðbréf­um, seg­ir í viðtali við Bloom­berg að krón­an sé of sterk sem stend­ur og að Seðlabanki Íslands ætti að vinna að veik­ingu henn­ar til að auðvelda af­nám gjald­eyr­is­haft­anna. Meira