Árið hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá Símanum og verkefni næsta árs gefa ekki til kynna að kyrrstaða sé í kortunum. Á komandi ári ætlar fyrirtækið að tengja milli 30 og 40 þúsund heimili við ljósnetskerfið, 4G-væðast og koma snjallsímaskóla formlega í framkvæmd. Samkeppni við Farice er einnig í skoðun. Meira
Hlutabréf finnska farsímaframleiðandans Nokia sveifluðust mikið í viðskiptum í dag, en við lokun höfðu þau hækkað um 11,67% þrátt fyrir mikið tap. Meira