Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segir íslensk yfirvöld mismuna á grundvelli kynþáttar og vísar þar til þeirrar meðferðar sem hann segist hafa fengið hér á landi eftir að hann kynnti áform sín um að fjárfesta á Grímsstöðum. Þetta kemur fram í viðtali við hann í breska blaðinu Financial Times í dag. Meira