Efnisorð: Kína

Viðskipti | mbl | 12.3 | 22:30

Kínversk fjárfesting hérlendis lítil ógn

Sveinn K. Einarsson, meistaranemi í alþjóðasamskiptum, segir kínverska fjárfestingu hérlendis vera litla ógn.
Viðskipti | mbl | 12.3 | 22:30

Kínversk fjárfesting hérlendis lítil ógn

Helsta ógn sem Íslendingum stafar af kínverskum fjárfestingum er á samfélagslegum nótum, en efnahagsleg- og pólitísk ógn er smávægileg. Þetta segir Sveinn Kjartan Einarsson, meistaranemi í alþjóðasamskiptum sem vinnur að rannsókn um fjárfestingar Kínverja erlendis. Hann segir áhrif fjárfestinganna almennt jákvæð. Meira

Viðskipti | AFP | 10.8 | 16:46

Kína orsakar lækkun í Evrópu

Inn- og útflutningur í Kína hefur dregist saman tvo mánuði í röð. Markaðir í Evrópu …
Viðskipti | AFP | 10.8 | 16:46

Kína orsakar lækkun í Evrópu

Markaðir í Evrópu lækkuðu í dag eftir fréttir frá Kína þess efnis að inn- og útflutningur hefðu dregist saman. Fjárfestar hafa í auknum mæli verið að færa sig frá evrunni og fjárfestingum í Evrópu og orsakaði það hækkun á vöxtum sem voru samþykktir á 10 ára ríkisskuldabréf Spánar í vikunni. Meira