Helsta ógn sem Íslendingum stafar af kínverskum fjárfestingum er á samfélagslegum nótum, en efnahagsleg- og pólitísk ógn er smávægileg. Þetta segir Sveinn Kjartan Einarsson, meistaranemi í alþjóðasamskiptum sem vinnur að rannsókn um fjárfestingar Kínverja erlendis. Hann segir áhrif fjárfestinganna almennt jákvæð. Meira
Markaðir í Evrópu lækkuðu í dag eftir fréttir frá Kína þess efnis að inn- og útflutningur hefðu dregist saman. Fjárfestar hafa í auknum mæli verið að færa sig frá evrunni og fjárfestingum í Evrópu og orsakaði það hækkun á vöxtum sem voru samþykktir á 10 ára ríkisskuldabréf Spánar í vikunni. Meira