Mosfellsbær kynnti í dag lækkun á lóðaverði fyrir atvinnuhúsnæði. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri sagði á fundi í dag að verið væri að gefa 35 til 50% afslátt af gatnagerðagjöldum auk þess að fella niður byggingarréttargjöld. Meira
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að nýta sér heimildir til að lækka gatnagerðargjöld og fella niður byggingarréttagjöld á lóðum undir atvinnuhúsnæði. Með þessu vill Mosfellsbær hvetja fyrirtæki og atvinnurekendur til fjárfestinga. Meira