Norðurlöndin hafa þörf fyrir um 540 nýjar farþegaflugvélar sem samtals kosta yfir 56,8 milljarða Bandaríkjadala á næstu 20 árum, samkvæmt markaðsspá Airbus. Mest eftirspurn verður eftir minni vélum, en breiðþotur munu þó áfram halda sinni hlutdeild. Mesti vöxturinn verður á Íslandi samkvæmt spánni. Meira