Efnisorð: Pétur Einarsson

Viðskipti | mbl | 26.11 | 13:29

Segir umfjöllunina villandi

Pétur Einarsson forstjóri Straums fjárfestingabanka.
Viðskipti | mbl | 26.11 | 13:29

Segir umfjöllunina villandi

Í kjölfar frétta í morgun um könnun sérstaks saksóknara á meintri markaðsmisnotkun ALMC hf. (áður Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf.) vill Straumur fjárfestingabanki hf. koma því á framfæri að málið tengist ekki á nokkurn hátt bankanum. Meira

Viðskipti | mbl | 15.11 | 10:46

Skoðun leiddi ekkert misjafnt í ljós

Eimskip.
Viðskipti | mbl | 15.11 | 10:46

Skoðun leiddi ekkert misjafnt í ljós

Fjármálaeftirlitið fann ekki dæmi þess efnis að viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga. Vakin er þó athygli á mikilvægi þess að þátttakendum í lokuðum útboðum sé gert ljóst fyrirfram um takmarkanir og skilmála, t.d. hvort fyrirvarar við tilboð séu heimilaðir. Meira

Viðskipti | mbl | 1.10 | 16:13

„Á ekki heima saman“

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingabanka.
Viðskipti | mbl | 1.10 | 16:13

„Á ekki heima saman“

„Það er nánast upp á dag núna fjögur ár frá hruni og við erum rétt að byrja að skoða raunverulegar ástæður og hvernig við getum breytt kerfinu þannig að þetta gerist ekki aftur,“ segir Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingabanka, um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka. Meira

Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingabanka, á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga.
Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingarbanka, var afdráttarlaus á fundi um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingarbanka í Hörpunni í dag. Sagði hann að stóru bankarnir þrír væru allt of stórir og ekki í takt við nútímann. Telur hann að aðskilja eigi þessa starfsemi til að draga úr áhættu Meira