Í fjárlögum var kynnt að Landspítalinn fengi 35 milljarða til almenns reksturs og er það hækkun um tæplega 2,6 milljarða milli ára. Björn Zoëga, forstjóri spítalans segir í viðtali við mbl.is að það sé jákvætt að þurfa ekki að skera niður, en að spítalinn sé enn sveltur varðandi kaup á nýjum tækjum. Meira