„Þeir hafa áhyggjur af því eins og aðrir að burðarþol landsins sé ekki óendanlegt og það þurfi að huga að því hvernig þessu sé stýrt svo við verðum ekki Benidorm norðursins,“ segir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu um nýja skýrslu um uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Meira
Nýlega kom bandaríska vörumerkjaþróunarfyrirtækið Prophet hingað til lands í hvataferð sem var undirlögð undir hugmyndavinnu til að markaðssetja Ísland. Útkoman var 12 hugmyndir sem 250 sérfræðingar fyrirtækisins komu með og ánöfnuðu Íslandsstofu sem nú hefur þær til skoðunar. Meira