Tveggja milljarða heimild til hlutafjáraukningar var samþykkt á hluthafafundi MP banka í morgun. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styðja við útlánavöxt sem bankinn segir stórt skref í átt að skráningu á verðbréfamarkað árið 2014 Meira
470 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka fyrstu 9 mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 847 milljóna króna tap árið 2011. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatta nam 372 milljónum króna Meira
Í síðustu viku seldi Framtakssjóður Íslands bréf í Icelandair fyrir um 2,7 milljarða króna. LSR lét í kjölfarið vita, vegna flöggunarskyldu, að þeir hefðu fest kaup á um bréfum í félaginu fyrir um 1,16 milljarð. Þeir hluthafar sem hafa bæst við, auk LSR, eru Stefnir ÍS 5 og 15 og MP banki. Meira