Efnisorð: Fjármálaeftirlitið

Viðskipti | mbl | 11.12 | 15:08

Lífeyrissjóður svarar fjármálaeftirlitinu

FJÁRMÁLAEFTIRLITÐ
Viðskipti | mbl | 11.12 | 15:08

Lífeyrissjóður svarar fjármálaeftirlitinu

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna segir í tilkynningu að engin tilvik séu um meint formfestuleysi við framkvæmd fjárfestinga og að upplýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar sé ekki í góðu lagi. Stjórnin bregst þar við athugasemdum Fjármálaeftirlitsins eftir gagnsæistilkynningu fyrr í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 15.11 | 10:46

Skoðun leiddi ekkert misjafnt í ljós

Eimskip.
Viðskipti | mbl | 15.11 | 10:46

Skoðun leiddi ekkert misjafnt í ljós

Fjármálaeftirlitið fann ekki dæmi þess efnis að viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga. Vakin er þó athygli á mikilvægi þess að þátttakendum í lokuðum útboðum sé gert ljóst fyrirfram um takmarkanir og skilmála, t.d. hvort fyrirvarar við tilboð séu heimilaðir. Meira

Viðskipti | mbl | 2.11 | 11:14

Anna Mjöll ráðin yfirlögfræðingur

Fjármálaeftirlitið
Viðskipti | mbl | 2.11 | 11:14

Anna Mjöll ráðin yfirlögfræðingur

Anna Mjöll Karlsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu, en Unnur Gunnarsdóttir, sem ráðin var forstjóri í júlí síðastliðinn, gegndi áður embættinu. Í tilkynningu á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins kemur fram að Anna hafi langa starfsreynslu í stjórnsýslunni og í dómskerfinu Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 19:40

13 milljarðar aukalega í varúðarfærslu

Fjármálaeftirlitið
Viðskipti | mbl | 19.10 | 19:40

13 milljarðar aukalega í varúðarfærslu

Stærstu viðskiptabankarnir þrír gætu þurft að bæta rúmlega 13 milljörðum til viðbótar við þá 67 milljarða sem hafa verið settir í varúðarfærslur vegna áhrifa dóms um lögmæti útreiknings á gengistryggðum lánum. Meira