Efnisorð: Samtök atvinnulífsins

Viðskipti | mbl | 7.3 | 12:35

Þor­steinn og Sig­steinn nýir í stjórn­ina

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja kemur nýr inn í stjórn SA
Viðskipti | mbl | 7.3 | 12:35

Þor­steinn og Sig­steinn nýir í stjórn­ina

Stjórn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins fyr­ir starfs­árið 2013-2014 var kjör­in á aðal­fundi fé­lags­ins sem fram fór í gær. Nýir stjórn­ar­menn eru Sig­steinn P. Grét­ars­son, aðstoðarfor­stjóri Mar­el og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Það sem stend­ur upp úr eru upp­hæðirn­ar, en sam­tals hafa skatta­hækk­an­ir frá ár­inu 2008 verið um 87 millj­arðar á verðlagi árs­ins 2013. Þetta seg­ir Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, um nýja skýrslu sem sam­tök­in létu gera um skatta­mál og kynnt var í morg­un. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurf­um stöðugt að vera á tán­um“

Magnús Þór Ásmundsson forstjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurf­um stöðugt að vera á tán­um“

„Við þurf­um stöðugt að vera á tán­um til þess að verja okk­ar starfs­skil­yrði“ sagði Magnús Þór Ásmunds­son, for­stjóri Alcoa á Íslandi, á fundi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í Hörp­unni í morg­un, en hann seg­ir að ný­leg­ar áætlan­ir stjórn­valda um að fram­lengja tíma­bund­inn orku­skatt séu án sam­ráðs við stóriðjuna. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Seg­ir ís­lenska versl­un vera lít­il­láta

Margrét Kristmannsdóttir
Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Seg­ir ís­lenska versl­un vera lít­il­láta

„Við erum allt of lít­il­lát. Við erum nefni­lega ekki að biðja um neitt annað en að rekstr­ar­um­hverfi ís­lenskr­ar versl­un­ar verði sam­keppn­is­hæft við það sem versl­un í helstu ná­granna­lönd­um okk­ar býr við.“ Þetta sagði Mar­grét Krist­manns­dótt­ir á fundi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í morg­un og gagn­rýndi skattaum­hverfi sem versl­un á Íslandi býr við. Meira

Viðskipti | mbl | 8.11 | 16:50

80% af seld­um fatnaði tví­tolluð

Íslendingar hafa löngum verið duglegir að versla á Oxford Street í London.
Viðskipti | mbl | 8.11 | 16:50

80% af seld­um fatnaði tví­tolluð

Um 80% af fatnaði sem keypt­ur er á Íslandi eru tví­tolluð vegna skriffinnsku við að fá tolla end­ur­greidda þegar vör­ur eru keypt­ar frá Evr­ópu­sam­band­inu sem fram­leidd­ar eru utan þess. Of mik­il skriffinnska kem­ur í veg fyr­ir að sótt er um end­ur­greiðslu á toll­in­um. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Starf­andi ein­stak­ling­um fjölgaði um 7500 í sept­em­ber miðað við sama tíma í fyrra. At­vinnu­laus­um fækkaði einnig og eru nú 9 þúsund, miðað við rúm­lega 10 þúsund í fyrra. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sagði í sam­tali við mbl.is að sér væri nokkuð létt­ara yfir þess­um töl­um en þeim sem birt­ust í júlí og ág­úst. Meira

Viðskipti | mbl | 12.10 | 16:06

Lít­il bjart­sýni hjá stjórn­end­um

Útgerðarmenn eru svartsýnni en aðrir í nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabankans
Viðskipti | mbl | 12.10 | 16:06

Lít­il bjart­sýni hjá stjórn­end­um

Aðeins 6,4% stjórn­enda segja aðstæður í at­vinnu­líf­inu frek­ar góðar, meðan um helm­ing­ur tel­ur þær slæm­ar og 45,5% telja þær hvorki góðar né slæm­ar. Þeir telja sig hafa nægt starfs­fólk og að því muni jafn­vel fækka lít­il­lega á næstu mánuðum Meira

Viðskipti | mbl | 3.10 | 13:05

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tækja­menn­ing­una

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti | mbl | 3.10 | 13:05

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tækja­menn­ing­una

Til­lög­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins draga úr fram­kvæmd sam­keppn­islaga og færa ábyrgð markaðsráðandi fyr­ir­tækja yfir á Sam­keppn­is­yf­ir­litið og eru til þess falln­ar að vinna að hags­mun­um stórra og markaðsráðandi fyr­ir­tækja á kostnað minni og meðal­stórra fyr­ir­tækja. Meira

Viðskipti | mbl | 3.10 | 11:37

Fyr­ir­tæki skort­ir leiðbein­ing­ar

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Pétur Reimarsson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Ari Edwald, forstjóri …
Viðskipti | mbl | 3.10 | 11:37

Fyr­ir­tæki skort­ir leiðbein­ing­ar

Stór fyr­ir­tæki og þau sem hugs­an­lega eru í markaðsráðandi stöðu skort­ir leiðbein­ing­ar frá Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu um hvaða tak­mark­an­ir þeim eru sett­ar og hvað þeim ber að var­ast. Meira

Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áfram­hald­andi Snilld­ar­lausn­ir

Nótt Thorberg, Helga Björk Eiríksdóttir fh. Marel og Stefán Þór Helgason framkvæmdastjóri Snilldarlausna Marel
Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áfram­hald­andi Snilld­ar­lausn­ir

Nú í morg­un gerði Innovit samn­ing við Mar­el hf. um áfram­hald­andi sam­starf. Þá var sömu­leiðis gerður samn­ing­ur við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins sem einnig hafa verið með frá upp­hafi um áfram­hald­andi stuðning við verk­efnið. Meira

Viðskipti | mbl | 6.9 | 14:46

Krist­ín Þóra til Sam­taka at­vinnu­lífs­ins

Kristín Þóra Harðardóttir
Viðskipti | mbl | 6.9 | 14:46

Krist­ín Þóra til Sam­taka at­vinnu­lífs­ins

Krist­ín Þóra Harðardótt­ir hef­ur verið ráðin í starf lög­fræðings á vinnu­markaðssviði hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins. Krist­ín Þóra hef­ur und­an­far­in fimm ár starfað sem vinnu­rétt­ar­lög­fræðing­ur á mannauðsskrif­stofu Reykja­vík­ur­borg­ar Meira