Efnisorð: bílaleiga

Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdrátt
Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Í mars var samdráttur upp á 37% í bílasölu til einstaklinga og fyrirtækja miðað við sama tíma í fyrra. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, nýr formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju. Hann segir bílaleigur og hópferðafyrirtæki halda sölunni uppi í dag sem útskýri söluaukningu. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kortunum

Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar
Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kortunum

Fyrirhuguð niðurfelling á afslætti á vörugjöldum fyrir bílaleigubifreiðar mun þýða tap á næsta ári fyrir bílaleigurnar að sögn Steingríms Birgissonar hjá Bílaleigu Akureyrar. Rekstrarkostnaður er hækkaður um tugi prósenta á einu bretti og verið er að verðleggja Ísland út úr kortinu fyrir erlenda ferðamenn. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyting mun kosta ríkið 371 milljón

Ríkissjóður mun verða af 371 milljón í tekjur vegna fyrirhugaðar niðurfellingar á undanþágu á vörugjöldum.
Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyting mun kosta ríkið 371 milljón

Fyrirhuguð niðurfelling á undanþága á vörugjöldum af innfluttum bílaleigubílum mun kosta ríkissjóð 371 milljón á ári og mun stórskaða bæði bílaleigugeirann, bílaumboðin og erfiða ferðaþjónustunni meira fyrir. Þetta kemur fram í samantekt Samtaka ferðaþjónustunnar og KPMG. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 15:30

2000 bílar verða settir á sölu

Með mikilli fjölgun bílaleigubíla fylgir mikil endursala á notuðum slíkum bílum.
Viðskipti | mbl | 20.7 | 15:30

2000 bílar verða settir á sölu

Velta bifreiða er töluverð á bílaleigumarkaðinum og eru keyptir nokkur þúsund nýir bílar á hverju ári af bílaleigum hérlendis. Eftir gífurlega sprengingu á bílaleigumarkaði síðustu árin má gera ráð fyrir að fjölgun verði einnig í endursölu. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 14:33

Stórfjölgun bílaleigubíla

Mikil eftirspurn er eftir bílaleigubílum og hefur skráningu slíkra bíla fjölgað mikið
Viðskipti | mbl | 20.7 | 14:33

Stórfjölgun bílaleigubíla

Skráðum bílaleigubifreiðum fjölgaði um tæplega 2300 milli apríl og júní samkvæmt tölum frá Umferðastofu. Er það um 30% aukning á aðeins 2 mánuðum. Meira