Efnisorð: Arion banki

Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:40

Sverrir Örn nýr útibússtjóri á Egilsstöðum

Sverrir Örn Sverrisson, nýr útibússtjóri Arion banka á Egilsstöðum.
Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:40

Sverrir Örn nýr útibússtjóri á Egilsstöðum

Sverrir Örn Sverrisson hefur hafið störf sem útibússtjóri Arion banka á Egilsstöðum. Sverrir Örn starfaði sem viðskiptastjóri hjá Arion banka á árunum 2016 til 2019 á höfuðborgarsvæðinu og sem viðskiptastjóri í útibúi bankans á Sauðárkróki í rúmt ár þar á undan. Meira

Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:21

Vilja að hætt verði við 10 milljarða arðgreiðslu

Stjórn Arion banka leggur nú til að ekki verði greiddur út arður vegna síðasta árs. …
Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:21

Vilja að hætt verði við 10 milljarða arðgreiðslu

Stjórn Arion banka leggur til að ekki verði greiddur út arður vegna síðasta árs og að hagnaður ársins leggist við eigið fé bankans. Þetta kemur fram í boðun hluthafafundar sem send var á Kauphöllina í morgun. Þetta er breyting frá fyrri áformum stjórnarinnar, sem hafði lagt til 10 milljarða arðgreiðslu á árinu. Meira

Viðskipti | mbl | 5.3 | 21:00

Arion banki býður nýja tegund viðbótarlána

Arion banki býður nú upp á nýja tegund viðbótarlána fyrir íbúðakaup.
Viðskipti | mbl | 5.3 | 21:00

Arion banki býður nýja tegund viðbótarlána

Arion banki býður nú upp á nýja tegund viðbótarlána sem gera fleirum kleift að nýta lífeyrissjóðslán til að fjármagna kaup á íbúðarhúsnæði. Er bankinn að koma sérstaklega til móts við yngri og efnaminni viðskiptavini sem hafa ekki tök á að nýta sér lífeyrissjóðslán til íbúðakaupa vegna lánshlutfalls eða hámarksfjárhæða. Meira

Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Gert er ráð fyrir að áhrif af sumarútsölum muni lækka VNV um 0,7% í júlí.
Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,7% í júlí og verða 4,6% ef spá greiningardeildar Arion banka gengur eftir. Er talið að útsöluáhrif fata- og skóverslana muni skipta þar miklu, en aðrir liðir svo sem lækkun á eldsneyti og flugfargjöld hafa líka áhrif. Meira