Efnisorð: efnahagsspár

Viðskipti | mbl | 16.10 | 14:30

Spá bjartari tímum í efnahagslífinu

ASÍ segir að það sé að birta yfir efnahagsmálunum.
Viðskipti | mbl | 16.10 | 14:30

Spá bjartari tímum í efnahagslífinu

Hagvöxtur mun glæðast, fjárfestingar taka við sér, kaupmáttur aukast og atvinnuleysi minnka út árið 2015 samkvæmt nýrri hagspá ASÍ. Segir að hagur heimila muni vænkast og fjárhagsstaða hins opinbera batna. Meira

Viðskipti | mbl | 10.10 | 11:52

Svört skýrsla skekur markaði

Olivier Blanchard, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, tilkynnir efnahagsspánna
Viðskipti | mbl | 10.10 | 11:52

Svört skýrsla skekur markaði

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kynnti í gær endurskoðaða efnahagsspá sína og óhætt er að segja að tíðindin hafi verið nokkuð sláandi. Sjóðurinn dregur úr fyrri spám sínum um efnahagsvöxt bæði í ár og næsta ár og ítrekar nauðsyn þess að evruríkin dragi úr óvissu. Meira

Viðskipti | mbl | 29.8 | 12:04

Útlit fyrir minni verðbólgu út árið

Lægri flugfargjöld draga verðbólguna niður
Viðskipti | mbl | 29.8 | 12:04

Útlit fyrir minni verðbólgu út árið

Eftir lækkun vísitölu neysluverðs í morgun spáir greiningardeild Íslandsbanka því að verðbólga ársins verði ekki yfir 4,5%, sem er nokkuð undir fyrri spám. Meira

Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Gert er ráð fyrir að áhrif af sumarútsölum muni lækka VNV um 0,7% í júlí.
Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,7% í júlí og verða 4,6% ef spá greiningardeildar Arion banka gengur eftir. Er talið að útsöluáhrif fata- og skóverslana muni skipta þar miklu, en aðrir liðir svo sem lækkun á eldsneyti og flugfargjöld hafa líka áhrif. Meira