Efnisorð: Google

Viðskipti | AFP | 2.4 | 16:15

Sex Evrópulönd sækja að Google

Evrópulöndin segja Google brjóta evrópsk lög með notendaskilmálum sínum.
Viðskipti | AFP | 2.4 | 16:15

Sex Evrópulönd sækja að Google

Stjórnvöld í sex Evrópuríkjum hafa ákveðið að sækja fram gegn internetrisanum Google til og þvinga fyrirtækið til að breyta notendaskilmálum sínum þannig að þeir falli að lögum í Evrópu. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stoltur af skattaundanskotum Google

Eric Schmidt, stjórnarformaður Google segist vera stoltur af skattaundanskotum Google.
Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stoltur af skattaundanskotum Google

„Við greiðum mikla skatta og við greiðum þá á tilskilinn hátt.“ Þetta sagði Eric Schmidt, stjórnarformaður Google í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Tekjur fyrirtækisins í Bretlandi voru 2,5 milljarðar punda í fyrra en einungis 6 milljónir voru greiddar í skatta. Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Google
Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Gærdagurinn var nokkuð slæmur dagur hjá tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum, en bæði Google og Microsoft birtu upplýsingar um þriðja ársfjórðung sem sýndi fram á lækkandi hagnað. Afkoma beggja fyrirtækjanna lækkaði um 20% og það virtist smita út frá sér á aðra aðila í tæknigeiranum. Meira

Viðskipti | AFP | 18.9 | 15:48

Motorola með nýjan RAZRi síma

Nýi RAZRi síminn frá Motorola
Viðskipti | AFP | 18.9 | 15:48

Motorola með nýjan RAZRi síma

Farsímaframleiðandinn Motorola kynnti í dag nýja RAZR i snjallsímann sem fyrirtækið vonar að muni keppa við iPhone 5 og Samsung Galaxy S III símana. RAZR i er fyrsti sími Motorola sem býr yfir Intel örgjörva, en hann er 2 gígaherts. Meira

Viðskipti | mbl | 22.8 | 22:45

Íslendingar í samstarfi við Google

Google
Viðskipti | mbl | 22.8 | 22:45

Íslendingar í samstarfi við Google

Sérfræðingar frá bandaríska tölvurisanum Google heimsóttu íslenska hátæknifyrirtækið Stjörnu-Odda nýverið til að kynna sér rafeindamerki sem fyrirtækið framleiðir. Samstarf fyrirtækjanna gæti meðal annars leitt til nýrra möguleika í Google Earth-þjónustunni. Meira

Viðskipti | mbl | 18.7 | 12:14

Smábæjarstelpa verður forstjóri

Marissa Mayer
Viðskipti | mbl | 18.7 | 12:14

Smábæjarstelpa verður forstjóri

Marissa Mayer, sem ráðin var forstjóri Yahoo! í gær, er aðeins 37 ára gömul og yngsti kvenstjórnandi stórfyrirtækis í Bandaríkjunum. Hún tilkynnti í gær að hún væri ólétt en ætlaði aðeins í stutt fæðingarorlof. Meira