Fyrirhuguð niðurfelling á afslætti á vörugjöldum fyrir bílaleigubifreiðar mun þýða tap á næsta ári fyrir bílaleigurnar að sögn Steingríms Birgissonar hjá Bílaleigu Akureyrar. Rekstrarkostnaður er hækkaður um tugi prósenta á einu bretti og verið er að verðleggja Ísland út úr kortinu fyrir erlenda ferðamenn. Meira
Fyrirhuguð niðurfelling á undanþága á vörugjöldum af innfluttum bílaleigubílum mun kosta ríkissjóð 371 milljón á ári og mun stórskaða bæði bílaleigugeirann, bílaumboðin og erfiða ferðaþjónustunni meira fyrir. Þetta kemur fram í samantekt Samtaka ferðaþjónustunnar og KPMG. Meira
Tölur Umferðarstofu sýna að sala nýrra bíla á þessu ári orðin meiri en hún var allt síðasta ár samanlagt, en rúmlega 5500 bílar hafa selst á árinu Meira