Við erum með dreifikerfi fyrir raforku og því er ekki ólíklegt að rafmagnsbílar verði stór hluti í framtíðinni hér á landi þar sem ekki þarf að leggja mikla peninga í uppbyggingu nýs dreifikerfis. Þetta segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is Meira
Markaður fyrir sölu á vinnuvélum og vörubílum er ennþá nánast steindauður og ekki er gert ráð fyrir breytingu þar á fyrr en í fyrsta lagi árið 2014. Þetta segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is í dag. Meira
Bílasala í ár gæti orðið 7.800 til 8.000 bílar, en það er heldur meira en spáð var í byrjun árs. Þetta er meðal þess sem Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir í þættinum Viðskiptum með Sigurði Má hér á mbl.is í dag. Meira
Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir kaupin ekki munu hafa nein veruleg áhrif hérlendis. Brimborg er sérleyfishafi fyrir Dollar og Thrifty hérlendis og segir hann að langtímasamningar séu í gildi þar að lútandi. Meira
Tölur Umferðarstofu sýna að sala nýrra bíla á þessu ári orðin meiri en hún var allt síðasta ár samanlagt, en rúmlega 5500 bílar hafa selst á árinu Meira