Nýr stjórnarmaður Barclays-bankans ýtti undir hugmyndir þess eðlis að enda „fría bankaþjónustu“ og byrja að taka gjald fyrir alla þjónustu. Telur hann að koma megi í veg fyrir mikið af mistökum og lögbrotum tengdum bankastarfsemi með því að rukka rétt fyrir alla þjónustu. Meira
Libor málið svokallaða sem kom upp fyrir um hálfum mánuði þegar breska Barclays bankanum var gert að greiða himinháa sekt fyrir vaxtasvindl. Meira