Efnisorð: Libor

Viðskipti | AFP | 6.2 | 14:42

Risasekt vegna Libor-málsins

Royal Bank of Scotland þarf að greiða 612 milljón dollara í sektir vegna Libor málsins.
Viðskipti | AFP | 6.2 | 14:42

Risasekt vegna Libor-málsins

Royal Bank of Scotland hefur samþykkt að greiða 612 milljónir Bandaríkjadollara til breskra og bandarískra eftirlitsaðila vegna aðildar sinnar að Libor hneykslinu, sem fyrst kom upp í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 29.12 | 8:40

Hneykslismálin í bankaheiminum

Kostnaður bankanna við nokkur af hneykslismálin.
Viðskipti | mbl | 29.12 | 8:40

Hneykslismálin í bankaheiminum

Mikið hefur gengið á í bankaheiminum á þessu ári og hvert hneykslismálið rekið annað. Mesta umfjöllun fékk Libor-vaxtasvindlið, en þar er talið að nokkrir af stærstu bönkum heims hafi haft óeðlileg áhrif á vextina með því að senda inn villandi og rangar upplýsingar. Mörg fleiri mál komu einnig upp. Meira

Viðskipti | mbl | 11.12 | 16:13

Þrír handteknir vegna Libor-málsins

Hayes starfaði meðal annars hjá UBS bankanum.
Viðskipti | mbl | 11.12 | 16:13

Þrír handteknir vegna Libor-málsins

Þrír karlmenn voru handteknir í dag vegna gruns um að hafa á ólöglegan hátt haft áhrif á Libor-millibankavexti. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar. Mennirnir eru 33, 41 og 47 ára og voru færðir til yfirheyrslu til London. Allir eru þeir breskir ríkisborgarar. Meira

Viðskipti | AFP | 3.12 | 16:06

Gætu þurft að borga 56 milljarða sekt

Svissneski bankinn UBS
Viðskipti | AFP | 3.12 | 16:06

Gætu þurft að borga 56 milljarða sekt

Svissneski bankinn UBS er nálægt því að semja við bandarísk og bresk yfirvöld um að greiða 450 milljónir Bandaríkjadollara, eða sem nemur um 56 milljörðum íslenskra króna vegna þátttöku í Libor-vaxtasvindlinu. Meira

Viðskipti | mbl | 27.8 | 13:10

Gæti komið til gríðarlegra skaðabóta

Mikið af lögsóknum hrannast nú upp eftir að Barclays-bankinn samdi við eftirlitsaðila um að greiða …
Viðskipti | mbl | 27.8 | 13:10

Gæti komið til gríðarlegra skaðabóta

Lögsóknum á hendur banka sem tengdir hafa verið við LIBOR-málið hefur fjölgað mikið að undanförnu. Kærurnar koma úr öllum áttum, en fjárfestar, bæjarfélög, tryggingafélög og lántakendur eru meðal þeirra sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna svindlsins. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:13

Libor málið vindur uppá sig

Annar framkvæmdastjóra Deutsche Bank, Anshu Jain, ásamt Angelu Merkel kanslara. Jain er talinn tengjast inn …
Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:13

Libor málið vindur uppá sig

Libor málið svokallaða sem kom upp fyrir um hálfum mánuði þegar breska Barclays bankanum var gert að greiða himinháa sekt fyrir vaxtasvindl. Meira