Efnisorð: evra

Viðskipti | mbl | 19.2 | 9:23

Már sér ekki fram á fljót­andi krónu aft­ur

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 19.2 | 9:23

Már sér ekki fram á fljót­andi krónu aft­ur

Már Guðmunds­son seðlabanka­stjóri tel­ur nær ómögu­legt fyr­ir litl­ar þjóðir að halda í sjálf­stæða fljót­andi mynt. Í viðtali við Bloom­berg-frétta­veit­una seg­ir Már að til þess að geta látið krón­una fljóta geti þurft að koma til annarra aðgerða sem séu ekki endi­lega áhuga­verðar. Meira

Viðskipti | mbl | 17.9 | 16:34

Segja evr­una besta kost­inn

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 17.9 | 16:34

Segja evr­una besta kost­inn

Seðlabanki Íslands kynnti í dag skýrslu um val­kosti Íslands í gjald­miðils- og geng­is­mál­um. Seðlabank­inn tel­ur evr­una vera væn­leg­asta kost­inn ef ann­ar gjald­miðill er tek­inn upp, en þar á eft­ir komi danska krón­an. Meira

Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mik­il spenna í Evr­ópu

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mik­il spenna í Evr­ópu

Mik­il spenna er á mörkuðum í Evr­ópu fyr­ir fund evr­ópska seðlabank­ans og til­kynn­ing­ar í kring­um há­degi þess efn­is hvort farið verði í frek­ari aðgerðir til að aðstoða við skulda­vanda evru­ríkj­anna. Meira

Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evr­ópa rís eft­ir ræðu Drag­hi

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evr­ópa rís eft­ir ræðu Drag­hi

Seðlabanka­stjóri Evr­ópu, Mario Drag­hi, lýsti því yfir af mikl­um þunga að evr­ópski seðlabank­inn myndi aðstoða til við skulda­vanda evru­ríkj­anna af full­um krafti. Opnaði hann þar með fyr­ir að bank­inn myndi á næst­unni aft­ur byrja að kaupa upp evr­ópsk rík­is­skulda­bréf eða hafa bein áhrif á ann­an hátt Meira

Viðskipti | mbl | 26.7 | 14:28

90% lík­ur að Grikk­ir segi skilið við evru

Gyðjan Aþena horfir á gríska fánann blakta við hún.
Viðskipti | mbl | 26.7 | 14:28

90% lík­ur að Grikk­ir segi skilið við evru

Banda­ríski bank­inn Citigroup tel­ur það mun lík­legra en áður að Grikk­land segi skilið við evr­una. Spá­ir bank­inn því núna að 90% lík­ur séu á því að Grikk­ir segi sig frá evr­unni á næstu 12-18 mánuðum. Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Frétta­skýr­ing: Svart­ur dag­ur í Evr­ópu

Verðbréfamiðlari í Þýskalandi horfir á lækkun bréfa í dag.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Frétta­skýr­ing: Svart­ur dag­ur í Evr­ópu

Efna­hags­vandi evru­svæðis­ins virðist eng­an veg­inn vera liðinn hjá og nú bein­ast allra augu að Spáni og hvort ör­lög lands­ins verði þau sömu og Grikk­lands, Portú­gals og Írlands sem öll þurftu að óska eft­ir neyðaraðstoð frá evru­ríkj­un­um. Meira

Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sæk­ir Spánn næst um aðstoð?

Ítalska kauphöllin. Það hafa verið heldur svartir dagar þar upp á síðkastið.
Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sæk­ir Spánn næst um aðstoð?

Hluta­bréf á mörkuðum í Evr­ópu hafa lækkað mikið í dag í kjöl­far lækk­ana í Asíu. Talið er að hræðsla fjár­festa við að Spánn muni fljót­lega þurfa alls­herj­ar aðstoð eins og Grikk­land og fleiri Evr­ópu­lönd hafi or­sakað lækk­un­ina. Meira

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hluta­bréf lækka

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hluta­bréf lækka

Fjár­málaráðherr­ar evru­ríkj­anna samþykktu í dag aðstoð til handa Spáni með lán­um að upp­hæð 100 millj­örðum. Með lán­veit­ing­unni er von­ast til að fjár­mála­stöðuleiki kom­ist á í land­inu og evru­svæðinu í heild. Meira