Efnisorð: Apple

Viðskipti | mbl | 22.3 | 11:14

Gæti orðið stærra en Facebook og Apple

Jack Ma, stofnandi og forstjóri Alibaba
Viðskipti | mbl | 22.3 | 11:14

Gæti orðið stærra en Facebook og Apple

Kínverska netfyrirtækið Alibaba er ekkert voðalega þekkt á vesturlöndum, en engu að síður gæti það orðið eitt af stærstu og verðmætustu fyrirtækjum heims á komandi árum. Fyrirtækið rekur söluvefsíður sem eru orðnar meðal þeirra vinsælustu á netinu. Meira

Viðskipti | mbl | 30.10 | 10:37

Hræringar hjá Apple

Tveir háttsettir stjórnendur voru látnir taka pokann sinn í gær.
Viðskipti | mbl | 30.10 | 10:37

Hræringar hjá Apple

Tveir háttsettir stjórnendur hjá Apple voru látnir taka pokann sinn í gær, en engin formleg skýring var gefin á brotthvarfi þeirra. Talið er víst að rekja megi uppsagnirnar til vandræðagangs í starfsmannamálum Apple verslananna og við innleiðingu kortakerfis fyrirtækisins Meira

Viðskipti | AFP | 12.10 | 14:28

Apple semur við lestarfélag í Sviss

SBB klukkan umdeilda
Viðskipti | AFP | 12.10 | 14:28

Apple semur við lestarfélag í Sviss

Svissneska ríkislestarfélagið SBB gaf í dag út yfirlýsingu þess efnis að sættir hefðu náðst milli félagsins og bandaríska tæknirisans Apple. Deilan snérist um notkun þess síðarnefnda á klukkuútliti fyrir iPad og iPhone. Meira

Viðskipti | AFP | 27.8 | 10:19

Bréf í Samsung lækka eftir dóm

Höfundarréttarbarátta Samsung og Apple heldur áfram
Viðskipti | AFP | 27.8 | 10:19

Bréf í Samsung lækka eftir dóm

Hlutabréfaverð raftækjaframleiðandans Samsung féll í dag eftir að dómstóll í Kaliforníu sagði fyrirtækið hafa nýtt sér sex höfundarvarin atriði við hönnun á símum sem fyrirtækið seldi. Meira

Viðskipti | AFP | 20.8 | 17:33

Apple verðmætasta fyrirtæki allra tíma

Apple náði þeim áfanga að verða verðmætasta sem hefur verið skráð á markað.
Viðskipti | AFP | 20.8 | 17:33

Apple verðmætasta fyrirtæki allra tíma

Apple náði í dag því langþráða markmiði að skáka Microsoft úr sæti sem verðmætasta fyrirtæki allra tíma út frá skráðu gengi. Verðmæti bréfa Apple fór upp í nærri 622 milljarða Bandaríkjadollara. Meira

Viðskipti | mbl | 13.8 | 16:10

Apple færist nær nýjum markhóp

Apple
Viðskipti | mbl | 13.8 | 16:10

Apple færist nær nýjum markhóp

Stórfyrirtækið Apple hefur hætt sýningu á „genius“ auglýsingunum sem nýlega voru frumsýndar. Margir gagnrýndu auglýsingarnar og sögðu þær lélegar og móðgandi við viðskiptavini. Á meðan hafa vaknað spurningar um það hvort Apple sé að breyta markaðsáherslum. Meira

Viðskipti | AFP | 24.7 | 11:27

Samsung fær að selja spjaldtölvur

Nýjasti Samsung Nexus síminn
Viðskipti | AFP | 24.7 | 11:27

Samsung fær að selja spjaldtölvur

Suðurkóreski raftækjarisinn Samsung vann mikilvægan sigur í máli Apple gegn fyrirtækinu varðandi sölu á spjaldtölvum í Þýskalandi. Fyrr hafði Apple fengið bann á sölu tölvunnar, en dómari komst að því að breytingar sem gerðar höfðu verið væru nægjanlegar til að leyfa sölu aftur. Meira