Húsnæðisverð á Englandi lækkaði í fyrsta skipti í sjö mánuði í júlí og fór niður um 0,1%. Venjulega er örlítil lækkun yfir sumarið, en í ár segja sérfræðingar að lækkunin komi fyrr og sé meiri en venjulega. Hlutfall samþykkts greiðslumats í algjöru lágmarki og dregur úr eftirspurn. Meira
Samdráttur í efnahagslífi Bretlands á öðrum ársfjórðungi var 0,7% og nokkuð verri en markaðurinn hafði gert ráð fyrir. „Við vitum öll að Bretland er í djúpum efnahags vandræðum og þessar vonsvíkjandi tölur staðfesta það“ sagði George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Meira