Bandaríski bankinn Citigroup samþykkti í gær að greiða 730 milljónir Bandaríkjadala, um 95 milljarðar íslenskra króna, í sáttagreiðslur til eigenda skuldabréfa sem gefin voru út af bankanum fyrir fjármálahrunið 2008. Meira
Bandaríski bankinn Citigroup telur það mun líklegra en áður að Grikkland segi skilið við evruna. Spáir bankinn því núna að 90% líkur séu á því að Grikkir segi sig frá evrunni á næstu 12-18 mánuðum. Meira