Efnisorð: evrópski seðlabankinn

Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mik­il spenna í Evr­ópu

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mik­il spenna í Evr­ópu

Mik­il spenna er á mörkuðum í Evr­ópu fyr­ir fund evr­ópska seðlabank­ans og til­kynn­ing­ar í kring­um há­degi þess efn­is hvort farið verði í frek­ari aðgerðir til að aðstoða við skulda­vanda evru­ríkj­anna. Meira

Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evr­ópa rís eft­ir ræðu Drag­hi

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evr­ópa rís eft­ir ræðu Drag­hi

Seðlabanka­stjóri Evr­ópu, Mario Drag­hi, lýsti því yfir af mikl­um þunga að evr­ópski seðlabank­inn myndi aðstoða til við skulda­vanda evru­ríkj­anna af full­um krafti. Opnaði hann þar með fyr­ir að bank­inn myndi á næst­unni aft­ur byrja að kaupa upp evr­ópsk rík­is­skulda­bréf eða hafa bein áhrif á ann­an hátt Meira