Mikil spenna er á mörkuðum í Evrópu fyrir fund evrópska seðlabankans og tilkynningar í kringum hádegi þess efnis hvort farið verði í frekari aðgerðir til að aðstoða við skuldavanda evruríkjanna. Meira
Seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, lýsti því yfir af miklum þunga að evrópski seðlabankinn myndi aðstoða til við skuldavanda evruríkjanna af fullum krafti. Opnaði hann þar með fyrir að bankinn myndi á næstunni aftur byrja að kaupa upp evrópsk ríkisskuldabréf eða hafa bein áhrif á annan hátt Meira