Efnisorð: Marel

Viðskipti | mbl | 5.2 | 13:57

Lítill áhugi á Össuri

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. Lítill áhugi hefur verið á fyrirtækinu í kauphöllinni það sem …
Viðskipti | mbl | 5.2 | 13:57

Lítill áhugi á Össuri

Lítill áhugi hefur verið á bréfum Össurar það sem af er ári. Skýrist það meðal annars af tvískráningu félagsins bæði hér á landi og í Kaupmannahöfn. Þá er spáð lítilli útgjaldaaukningu til heilbrigðismála í Evrópu og Bandaríkjunum sem getur haft mikil áhrif á tekjuaukningu Össurar. Meira

Viðskipti | mbl | 13.11 | 13:56

Íslensku markaðsverðlaunin afhentMyndskeið

Íslensku markaðsverðlaunin afhent
Viðskipti | mbl | 13.11 | 13:56

Íslensku markaðsverðlaunin afhentMyndskeið

Íslensku markaðsverðlaunin voru afhent fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn á Hilton hóteli. Í ár var Marel valið Markaðsfyrirtæki ársins 2012. Í nýjasta þætti Alkemistans lítur Viðar Garðarsson inn á verðlaunaafhendinguna og ræðir við Ingólf Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóra markaðssviðs Marels. Meira

Viðskipti | mbl | 25.10 | 16:14

Marel fellur um 4,1% eftir uppgjör

Marel
Viðskipti | mbl | 25.10 | 16:14

Marel fellur um 4,1% eftir uppgjör

Marel lækkaði um 4,1% í dag, en félagið birti ársfjórðungsuppgjör í gær eftir lokun markaða. Viðskipti með bréf félagsins voru tæplega 540 milljónir, en þau standa nú í 128,5 stigum. Meira

Viðskipti | mbl | 25.10 | 9:32

Hagnaður dróst saman hjá Marel

Marel
Viðskipti | mbl | 25.10 | 9:32

Hagnaður dróst saman hjá Marel

Marel skilaði 8,4 milljóna evra hagnaði eftir skatta á þriðja ársfjórðungi, en það er lækkun frá 10,5 milljóna hagnaði á sama tíma í fyrra. EBITDA var 20,5 milljónir evra, sem er 12,5% af tekjum. Tekjur félagsins lækkuðu um 2,8%, en þær voru 154,3 milljónir evra á ársfjórðungnum. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 7:00

Marel hringir viðskipti í Nasdaq inn

Theo Hoen, forstjóri Marel
Viðskipti | mbl | 18.10 | 7:00

Marel hringir viðskipti í Nasdaq inn

Theo Hoen, forstjóri Marel, og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, munu hringja opnunarbjöllunni á Nasdaq markaðnum á Time Square í New York á morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 14:33

Snilldarlausnir 2012 hefjast

Sigurvegarar síðasta árs frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur
Viðskipti | mbl | 5.10 | 14:33

Snilldarlausnir 2012 hefjast

Snilldarlausnir Marel hefja nú sitt fjórða keppnisár, en markmið keppninnar er sem fyrr að gera sem mest virði úr einföldum hlut og taka það upp á myndband. Meira

Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áframhaldandi Snilldarlausnir

Nótt Thorberg, Helga Björk Eiríksdóttir fh. Marel og Stefán Þór Helgason framkvæmdastjóri Snilldarlausna Marel
Viðskipti | mbl | 6.9 | 15:07

Áframhaldandi Snilldarlausnir

Nú í morgun gerði Innovit samning við Marel hf. um áframhaldandi samstarf. Þá var sömuleiðis gerður samningur við Samtök atvinnulífsins sem einnig hafa verið með frá upphafi um áframhaldandi stuðning við verkefnið. Meira

Viðskipti | mbl | 27.7 | 13:23

Hoen sáttur við uppgjör Marel

Theo Hoen forstjóri Marel
Viðskipti | mbl | 27.7 | 13:23

Hoen sáttur við uppgjör Marel

Í gær skilaði Marel ársfjórðungsuppgjöri sem hefur valdið nokkrum vonbrigðum meðal fjárfesta í kauphöllinni. Bréf félagsins hafa lækkað um rúmlega 5% síðan þá, en rekstrarhagnaður félagsins var nokkuð undir væntingum. Mbl.is ræddi við Theo Hoen, forstjóra Marel, um stöðuna. Meira