Icelandair hagnaðist um 51,4 milljónum Bandaríkjadollara, rúmlega 6,5 milljarða íslenskra króna og var 7,6 milljónum dollurum hærri en á sama tímabili á síðasta ári. Rekstrarhagnaður (EBITDA) félagsins var 77,9 milljónir Bandaríkjadollara og eykst um 7,4 milljónir dollara á milli ára. Meira
Marel skilaði 8,4 milljóna evra hagnaði eftir skatta á þriðja ársfjórðungi, en það er lækkun frá 10,5 milljóna hagnaði á sama tíma í fyrra. EBITDA var 20,5 milljónir evra, sem er 12,5% af tekjum. Tekjur félagsins lækkuðu um 2,8%, en þær voru 154,3 milljónir evra á ársfjórðungnum. Meira
Sala dróst saman hjá Nýherja og var heildartap 15 milljónir á fyrstu 6 mánuðum ársins. EBITDA var 210 milljónir, rekstur Nýherja móðurfélags og TM Software ehf. gekk vel, meðan tap varð af rekstri erlendis. Meira