Efnisorð: uppgjör

Viðskipti | mbl | 23.10 | 14:50

Uppgjör Össurar undir væntingum

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar
Viðskipti | mbl | 23.10 | 14:50

Uppgjör Össurar undir væntingum

Afkoma Össurar á þriðja ársfjórðungi var undir væntingum, en hæg sala í Bandaríkjunum er sögð hægja á vexti. Söluvöxtur var 2%, en heildarsalan nam 99 milljónum Bandaríkjadollurum, samanborið við 101 milljón dala á sama tíma í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 26.9 | 15:57

1,5 milljarðar í hagnað hjá Högum

Árni Hauksson, stjórnarformaður Haga
Viðskipti | mbl | 26.9 | 15:57

1,5 milljarðar í hagnað hjá Högum

Hagar högnuðust um 1,5 milljarða króna frá mars fram til ágúst, sem er betri afkoma en á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en farið var yfir 6 mánaða uppgjör félagsins á stjórnarfundi í dag. Meira

Viðskipti | AFP | 30.7 | 10:12

Sektargreiðslur minnka hagnað HSBC

Viðskipti | AFP | 30.7 | 10:12

Sektargreiðslur minnka hagnað HSBC

Breski HSBC-bankinn skilaði 8% minni hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins en fyrra ár. Voru sektargreiðslur vegna aðkomu að peningaþvætti í Bandaríkjunum og mögulegra galla við tryggingasölu í Bretlandi talin aðalástæða fyrir þessari lækkun. Meira