Efnisorð: húsnæðisverð

Viðskipti | mbl | 9.1 | 14:29

Leigumarkaðurinn enn í sókn

Dregið hefur úr nýjum leigusamningum meðan íbúðakaup aukast.
Viðskipti | mbl | 9.1 | 14:29

Leigumarkaðurinn enn í sókn

Leigumarkaðurinn virðist enn vera í mikilli sókn og birtist það meðal annars í biðlistum eftir stúdentaíbúðum og hækkandi leiguverði undanfarna 12 mánuði. Þrátt fyrir það fækkaði nýjum leigusamningum um 9% á milli ára eða um 868 niður í 9084 á síðasta ári. Meira

Viðskipti | mbl | 29.8 | 19:15

„Menn eru þreyttir á að bíða“

Kópavogur
Viðskipti | mbl | 29.8 | 19:15

„Menn eru þreyttir á að bíða“

„Verktakar sem eru að fjárfesta í dag sjá fyrir hækkanir á verði íbúða,“ segir Guðmundur Guðmundsson, einn eigenda verktakafyrirtækisins Dverghamars, en hann telur að verð á húsnæði þurfi að hækka svo nýleg verkefni komi jákvætt út fyrir verktaka og fjárfestingar haldi áfram. Meira

Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:15

Samþykki greiðslumats í lágmarki

Húsnæðisverð á Englandi lækkaði í júlí
Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:15

Samþykki greiðslumats í lágmarki

Húsnæðisverð á Englandi lækkaði í fyrsta skipti í sjö mánuði í júlí og fór niður um 0,1%. Venjulega er örlítil lækkun yfir sumarið, en í ár segja sérfræðingar að lækkunin komi fyrr og sé meiri en venjulega. Hlutfall samþykkts greiðslumats í algjöru lágmarki og dregur úr eftirspurn. Meira