Hollenski bjórframleiðandinn Heineken segist hafa náð samkomulagi um kaup á brugghúsinu Asian Pacific Breweries. Er salan metin á 3,3 milljarða evra, en asíski bjórframleiðandinn er með þeim stærri í álfunni og rekur yfir 30 brugghús um alla Asíu. Meira