Hækkun álverðs í nóvember mun að mestu ganga til baka og verður verð á alþjóðamörkuðum á bilinu 1.950 til 2.000 Bandaríkjadollarar um áramótin. Meira
Álverð hefur lækkað um 20% síðan það náði hámarki í byrjun mars á þessu ári. Kostar tonnið af áli nú um 1900 Bandaríkjadollara, en kostaði þá 2.353 dollara. Landsvirkjun hefur á síðustu árum markvisst minnkað álverðstengingu raforkusamninga og því hefur lækkunin núna minni áhrif en áður á fyrirtækið. Meira