Seðlabankinn virðist hafa tilhneigingu til að vanspá hagvexti í eins og tveggja ára spám sínum, en virðist að sama skapi vera nokkuð hittinn á leitni hagvaxtar og sjá fyrir upp- og niðursveiflur. Þetta kemur fram í markaðspunktum Arion banka, en þar eru allar spár peningamála síðasta áratuginn skoðaðar. Meira