Efnisorð: matvælaverð

Viðskipti | mbl | 12.10 | 15:21

Hveiti hækkaði um 40% á einu ári

Hveiti, maís og kaffi hafa hækkað mikið á síðasta ári
Viðskipti | mbl | 12.10 | 15:21

Hveiti hækkaði um 40% á einu ári

Miklar hækkanir hafa verið á alþjóðlegum hrávörumarkaði með matvæli síðustu 12 mánuði. Meðal annars hefur mylluhveiti hækkað um 40% frá því í september í fyrra, maís farið upp um 27,8% og kaffi hækkað um 21,2% Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 14:30

Vilja draga úr framleiðslu etanóls

Tom Vilsack, landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna
Viðskipti | mbl | 10.8 | 14:30

Vilja draga úr framleiðslu etanóls

Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir því við Bandaríkjastjórn að dregið verði úr framleiðslu á etanóli sem eldsneytisgjafa til að koma í veg fyrir matvælaskort í heiminum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC þar sem rætt er við Tom Vilsack landbúnaðarráðherra. Meira

Viðskipti | AFP | 10.8 | 13:20

Minnsta uppskera í sex ár

Maísuppskera í Bandaríkjunum hefur orðið illa út vegna þurrka
Viðskipti | AFP | 10.8 | 13:20

Minnsta uppskera í sex ár

Uppskera á maís í Bandaríkjunum er sú minnsta í sex ár að því er fram kemur í skýrslu frá landbúnaðarráðuneyti landsins. Bandaríkin framleiða mest allra ríkja af maís og er gert ráð fyrir að framleiðslan muni dragast saman um 13% og að uppskera sojabauna verði um 12% minni en í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 8:30

Verðhækkanir á matvöru í vetur

Skemmdur maís vegna hita á kornakri í Iowa
Viðskipti | mbl | 10.8 | 8:30

Verðhækkanir á matvöru í vetur

Verð á maís og sojabaunum hefur síðustu mánuði hækkað gífurlega og hefur verð á maís hækkað um tæplega 60% síðustu tvo mánuði. Á sama tíma hafa sojabaunir farið upp um rúmlega 30%. Þessar hækkanir munu á næstunni skila sér út í matvælaverð hérlendis Meira