Uppskera á maís í Bandaríkjunum er sú minnsta í sex ár að því er fram kemur í skýrslu frá landbúnaðarráðuneyti landsins. Bandaríkin framleiða mest allra ríkja af maís og er gert ráð fyrir að framleiðslan muni dragast saman um 13% og að uppskera sojabauna verði um 12% minni en í fyrra. Meira
Verð á maís og sojabaunum hefur síðustu mánuði hækkað gífurlega og hefur verð á maís hækkað um tæplega 60% síðustu tvo mánuði. Á sama tíma hafa sojabaunir farið upp um rúmlega 30%. Þessar hækkanir munu á næstunni skila sér út í matvælaverð hérlendis Meira