Efnisorð: sojabaunir

Viðskipti | AFP | 10.8 | 13:20

Minnsta upp­skera í sex ár

Maísuppskera í Bandaríkjunum hefur orðið illa út vegna þurrka
Viðskipti | AFP | 10.8 | 13:20

Minnsta upp­skera í sex ár

Upp­skera á maís í Banda­ríkj­un­um er sú minnsta í sex ár að því er fram kem­ur í skýrslu frá land­búnaðarráðuneyti lands­ins. Banda­rík­in fram­leiða mest allra ríkja af maís og er gert ráð fyr­ir að fram­leiðslan muni drag­ast sam­an um 13% og að upp­skera soja­bauna verði um 12% minni en í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 8:30

Verðhækk­an­ir á mat­vöru í vet­ur

Skemmdur maís vegna hita á kornakri í Iowa
Viðskipti | mbl | 10.8 | 8:30

Verðhækk­an­ir á mat­vöru í vet­ur

Verð á maís og soja­baun­um hef­ur síðustu mánuði hækkað gíf­ur­lega og hef­ur verð á maís hækkað um tæp­lega 60% síðustu tvo mánuði. Á sama tíma hafa soja­baun­ir farið upp um rúm­lega 30%. Þess­ar hækk­an­ir munu á næst­unni skila sér út í mat­væla­verð hér­lend­is Meira