Efnisorð: Samtök iðnaðarins

Viðskipti | mbl | 14.3 | 17:26

Vilja ljúka EvrópusambandsviðræðumMyndskeið

Stjórnmálamenn vantar þekkingu á iðnaði
Viðskipti | mbl | 14.3 | 17:26

Vilja ljúka EvrópusambandsviðræðumMyndskeið

„Við viljum opið hagkerfi, við viljum að peningarnir geti leitað á rétta staði og við viljum geta skapað samkeppnishæft viðskipta- og rekstrarumhverfi hér.“ Þetta segir Svava Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, þegar hún er spurð um afstöðu iðnaðarins varðandi Evrópusambandsmál. Meira

Viðskipti | mbl | 14.3 | 11:15

Menntakerfi og atvinnulífið ekki í taktMyndskeið

Stjórnmálamenn vantar þekkingu á iðnaði
Viðskipti | mbl | 14.3 | 11:15

Menntakerfi og atvinnulífið ekki í taktMyndskeið

„Við líðum fyrir það í iðnaði að menntakerfið hefur ekki í mörg ár, kannski áratugi slegið taktinn með atvinnulífinu.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins. Meira

Viðskipti | mbl | 14.3 | 8:45

Stjórnmálamenn vantar þekkingu á iðnaðiMyndskeið

Stjórnmálamenn vantar þekkingu á iðnaði
Viðskipti | mbl | 14.3 | 8:45

Stjórnmálamenn vantar þekkingu á iðnaðiMyndskeið

„Okkur hefur þótt alveg tilfinnanlega vanta að stjórnmálamenn fjölluðu um málefni atvinnulífsins af þekkingu, kanski vegna þess að þeir hafa ekki starfað allir mikið í atvinnulífinu og ekki allir stjórnað rekstri fyrirtækja.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins. Meira

Viðskipti | mbl | 27.8 | 15:04

Vantar íbúðir fyrir næstu árganga

Samtök iðnaðarins telja þörf á að hafist verði handa við nýbyggingar á næstunni.
Viðskipti | mbl | 27.8 | 15:04

Vantar íbúðir fyrir næstu árganga

Samkvæmt talningu hjá Samtökum iðnaðarins eru aðeins 545 íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu fokheldar eða lengra komnar. Af þeim eru ekki nema 192 íbúðir íbúðarhæfar (á byggingarstigi 6 og 7) og hefur þeim fækkað um 292 á innan við ári. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Nýbyggingar
Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Markaðsvirði fasteigna hefur hækkað töluvert síðasta árið og verð á íbúðum í fjölbýli hefur farið upp um 15% síðan í janúar 2011 og leiguverð hefur einnig hækkað mikið. Fjárfestingar í íbúðarhúsnæði eru enn í lágmarki og því gæti verð hækkað enn frekar á næstunni. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 10:19

„Ekki mikið af tómu húsnæði“

Nýbyggingar
Viðskipti | mbl | 24.8 | 10:19

„Ekki mikið af tómu húsnæði“

Í talningu sem framkvæmd var af Samtökum iðnaðarins á tómu nýbyggðu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að ekki sé mikið um íbúðir í fjölbýli sem séu á síðustu byggingarstigum. Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Uggandi yfir stöðu atvinnumála

Orri Hauksson
Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Uggandi yfir stöðu atvinnumála

Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir í viðtali við mbl.is að samtökin hafi nokkrar áhyggjur af ástandinu og að stjórnvöld hafi bæði fyrir og eftir hrun ekki staðið sig við að vera sveiflujafnandi afl. Meira