Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 19,2 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins að því er fram kemur í greiðsluuppgjöri ríkissjóðs. Er þetta lækkun úr 29,7 milljörðum á sama tíma í fyrra. Tekjur jukust um 37,8 milljarða og gjöld fóru upp um 19 milljarða. Mest munar um hækkun vaxtagjalda. Meira