Efnisorð: Samtök ferðaþjónustunnar

Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kort­un­um

Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar
Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kort­un­um

Fyr­ir­huguð niður­fell­ing á af­slætti á vöru­gjöld­um fyr­ir bíla­leigu­bif­reiðar mun þýða tap á næsta ári fyr­ir bíla­leig­urn­ar að sögn Stein­gríms Birg­is­son­ar hjá Bíla­leigu Ak­ur­eyr­ar. Rekstr­ar­kostnaður er hækkaður um tugi pró­senta á einu bretti og verið er að verðleggja Ísland út úr kort­inu fyr­ir er­lenda ferðamenn. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyt­ing mun kosta ríkið 371 millj­ón

Ríkissjóður mun verða af 371 milljón í tekjur vegna fyrirhugaðar niðurfellingar á undanþágu á vörugjöldum.
Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyt­ing mun kosta ríkið 371 millj­ón

Fyr­ir­huguð niður­fell­ing á und­anþága á vöru­gjöld­um af inn­flutt­um bíla­leigu­bíl­um mun kosta rík­is­sjóð 371 millj­ón á ári og mun stórskaða bæði bíla­leigu­geir­ann, bílaum­boðin og erfiða ferðaþjón­ust­unni meira fyr­ir. Þetta kem­ur fram í sam­an­tekt Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar og KPMG. Meira

Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða eng­an virðis­auka­skatt

Enginn virðisauki er greiddur af skipulögðum ferðum á staði eins og Gullfoss.
Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða eng­an virðis­auka­skatt

Aðilar inn­an gistiþjón­ust­unn­ar eru ósátt­ir með að það sé alltaf ráðist á gisti­staði til að afla meira fjár fyr­ir ríkið meðan aðrir ferðaþjón­ustuaðilar séu oft und­anþegn­ir virðis­auka­skatti. Nær­tæk­ast væri að all­ir myndu sitja við sama borð með hóf­leg­um álög­um. Meira