Tölur um kortaveltu benda til þess að hallinn á þjónustujöfnuði verði talsvert minni á fjórða ársfjórðungi nú í ár en hann hefur oft áður verið. Mikil aukning var í kortanotkun ferðamanna hér á landi, en þrátt fyrir það eru Íslendingar áfram duglegir að strauja kortin erlendis. Meira
Ferðamenn keyptu vörur og þjónustu fyrir um 32,4 milljarða með greiðslukortum á þriðja ársfjórðungi ársins, en það er metupphæð. Ferðalagaliður þjónustujafnaðar skilar um 18 milljarða afgangi á sama tímabili Meira
Verslun dróst töluvert saman í júlí miðað við sama mánuð í fyrra. Dagvöruverslun fór niður um 3,4% á föstu verðlagi, en þegar leiðrétt hefur verið fyrir árstíðabundnum þáttum var samdrátturinn 1,6%. Sala á áfengi, fötum og skóm dróst einnig saman og var fór áfengissalan niður um 17,9% á föstu verðlagi. Meira