Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Cloud Engineering hefur verið valið af Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn til þátttöku í verkefni sem leiðir saman ný vaxtarfyrirtæki og MBA nemendur. Næstu sex mánuðina munu fjórir MBA-nemar ásamt kennara við háskólann sitja í ráðgjafastjórn fyrirtækisins. Meira
Íslenska sprotafyrirtækið Cloud Engineering er komið í undanúrslit með Datatracker-hugbúnaðinn fyrir Arctic15-ráðstefnuna sem haldin verður í Helsinki í október. Meira
Cloud Engineering er íslenskt sprotafyrirtæki sem vinnur að gerð hugbúnaðarins Datatracker sem sækir verðupplýsingar sjálfvirkt á netinu á einfaldan og ódýran hátt. Hugbúnaðurinn á að gera fyrirtækjum kleift að fylgjast með verðlagningu hjá samkeppnisaðilunum á auðveldan hátt. Meira