Hefur þig langað að vita hvar þú getur fengið skóna sem Carrie klæddist í Sex and the City eða hverrar tegundar jakkafötin eru sem Mad Men-stjarnan Don Draper er í? Þetta verður hægt með nýjum hugbúnaði sem íslenska fyrirtækið Stream Tags er að þróa. Meira