Síðastliðinn vetur hefur Íslenski sjávarklasinn staðið fyrir kynningum á íslenskum sjávarútvegi í grunnskólum landsins og hafa um eitt þúsund nemendur fengið að fræðast um sögu sjávarútvegsins, framleiðsluferli og þá hátæknigrein sem greinin er orðin í dag. Meira
Það er vel raunhæft að íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum, sem einu nafni nefnist „sjávarklasi“, geti aukið ársveltu sína um allt að 250 milljarða á næstu tíu árum. Til þess þurfa þó fjárfestingar í nýsköpun að aukast umtalsvert. Þetta kemur fram í nýrri greiningu sjávarklasans. Meira
Framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum er um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu Íslenska sjávarklasans sem ber titilinn Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2011. Meira
Vísir og Þorbjörn í Grindavík hafa síðustu 12 ár rekið þurrkfyrirtæki til að nýta sjávarafurðir betur og fá hærra verð fyrir hvert veitt kíló. Með þátttöku fyrirtækja í sjávarklasanum eru uppi háleit markmið um að auka framleiðni um allt að 150% á næstu árum Meira
Mikill vöxtur hefur verið í framleiðslu á aukaafurðum úr sjávarafla hérlendis og samkvæmt nýjum tölum frá Íslenska sjávarklasanum eru Íslendingar meðal þeirra efstu þegar kemur að nýtingu á aukaafurðum úr þorski. Meira
Nauðsynlegt er að horfa heilstætt á möguleika og nýtingu og nauðsynlega vernd í hafinu að því er framkemur í nýrri skýrsla frá Íslenska sjávarklasanum um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf. Meginmarkmið skýrslunnar var að kortleggja sjávarklasa á svæðinu og haftengda starfsemi í hverju landi fyrir sig. Meira