Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er miklu meira en bara hátíð sem stendur yfir í fimm daga í hjarta Reykjavíkur að mati Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Í viðtali við mbl.is ræddi Grímur um hátíðina, mögulegan vöxt, áhrif hennar hérlendis og samstarf við innlenda aðila. Meira