Það þarf að ákveða hvaða staðir eiga að vera stórir ferðamannastaðir og byggja þá upp sem slíka en leyfa öðrum svæðum að vera ósnortin. Þetta segir Elín S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna, en hún talar einnig fyrir aukinni sérhæfingu til að auka framlegð í greininni. Meira